Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólskál
ENSKA
wheel-arch
Svið
vélar
Dæmi
[is] Loftræstiopin á loftþétta hlífðarhúsinu skulu vera á hæsta stað á hlífðarhúsinu þegar það er uppsett í ökutækinu, eftir því sem framast er unnt. Þau skulu ekki lofta út í hjólskál eða í átt að hitagjafa eins og útblástursröri.

[en] The ventilation opening of the gas tight housing shall be at the highest point of the housing when installed in the vehicle, as far as reasonably practicable. It shall not ventilate into a wheel arch, nor shall it be aimed at a heat source such as the exhaust.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira